Fyrri mynd
Nsta mynd
FÉLAG OPINBERRA STARFSMANNA Á AUSTURLANDI
FOSA - FÉLAG OPINBERRA STARFSMANNA Á AUSTURLANDI

Samband íslenskra Sveitarfélaga

    
  BSRB

       
Félag opinberra
starfsmanna á Austurlandi

Stekkjarbrekku 8
730 Reyðarfirði

sími:474 1228
myndsendir:474 1226
fosa@simnet.is

kt.580687-1729
banki:176 - 26 - 778


Ragnar Sigurðsson, formaður
sími:698 3760
netfang:
raggisigurds@internet.is

Siggerður Pétursdóttir, skrifstofa
sími:474 1228
netfang:
fosa@simnet.is


Frestur umsókna og fylgigagna 2016 í Styrktarsjóð BSRB.

Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á.
:: meira

Desemberuppbót 2016

Starfsmaður í fullu starfi fær greidda desemberuppbót (persónuuppbót) 1. desember ár hvert. Með fullu starfi er átt við 100% starf tímabilið 1. janúar til 30. nóvember sama ár.
:: meira

Brú lífeyrissjóður býður sjóðfélögum óverðtryggð lán

Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga býður nú sjóðfélögum sínum upp á óverðtryggð íbúðarlán, nú með 6,44% breytilegum vöxtum. Sjóðurinn kemur þannig til móts við eftirspurn sjóðfélaga sinna um óverðtryggð lán, en fyrir hefur sjóðurinn eingöngu veitt lán á föstum verðtryggðum vöxtum sem nú eru 3,7%.
:: meira

Fræðslusetrið Starfsmennt

Vaktavinna og lýðheilsa - Einnig fjarkennt! Það geta verið mörg álitamál og ólík sjónarhorn sem mæstar þegar kemur að vaktavinnu og skipulagningu vakta. Á þessum námskeiðum er fjallað um þessi mál, ásamt nýjustu rannsóknum er lúta að vaktavinnu og lýðheilsu starfsmanna.
:: meira

Fræðslusetrið Starfsmennt

Nám á næstu vikum Fjölmörg námskeið hefjast hjá okkur á næstu vikum, bæði stutt og lengri námskeið sem henta vel með starfi. Ekki hika við að kynna þér málin betur með því að smella á námskeiðin eða hafa samband við okkur.
:: meira

Áunnin réttindi sjóðfélaga verði varin

Tekið af vef BSRB

Stjórn BSRB telur frumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög.
:: meira

Lífeyrismálin í lýðræðislegu ferli

Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk.
:: meira

Krefjumst breytinga á fæðingarorlofskerfinu

BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu.
:: meira

Bréf formanns um samkomulag í lífeyrismálum

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.
:: meira

Nýtt lífeyriskerfi og jöfnun launa

BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði.
:: meira

Auglýst eftir stofnunum í tilraunaverkefni

Starfshópur um styttingu vinnutíma hefur samþykkt að auglýsa eftir fjórum ríkisstofnunum til að taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Frétt tekin af vef BSRB
:: meira

Fræðslusetrið Starfsmennt

Aukin hæfni - Aukin tækifæri

Í dag stöndum við frammi fyrir stöðugri þekkingarleit þar sem allt breytist hratt.
:: meira
© HINIR SÖMU sf. VEFURINN KEYRIR Á SMALA